VÍS: Breytingartillaga til aðalfundar 2023


Breytingartillaga varðandi dagskrárlið 4 um starfskjarastefnu og kaupaukakerfi hefur borist frá Gildi lífeyrissjóði. 

Breytingartillagan verður tekin fyrir á aðalfundinum undir þessum dagskrálið og um efni hennar vísast til meðfylgjandi tillögu. 

Attachment



Anhänge

Breytingartillaga Gildis á aðalfundi VÍS 2023