Hampiðjan hf. - Dagskrá fyrir aðalfund Hampiðjunnar er haldinn verður 24. mars 2023 kl. 16:00


DAGSKRÁ

  1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina árið 2022.
  2. Staðfesting ársreiknings og ráðstöfun hagnaðar reikningsársins 2022.
  3. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna.
  4. Tillaga félagsstjórnar um starfskjarastefnu félagsins.
  5. Kosning stjórnar félagsins.
  6. Kosning endurskoðunarfélags.
  7. Tillögur félagsstjórnar um breytingar á samþykktum félagsins.
  8. Önnur mál.

Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á fundarstað.

Viðhengi



Anhänge

AðalfundurHampiðunnar2023