Orkuveita Reykjavíkur – Birting viðauka við grunnlýsingu


Orkuveita Reykjavíkur (OR; Reykjavík Energy) hefur birt viðauka við grunnlýsingu dagsetta 21. júlí 2021. Viðaukinn er staðfestur af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands og skoðast sem hluti af grunnlýsingunni.

Viðaukinn er hér meðfylgjandi og verður einnig birtur á vefsíðu útgefanda, www.or.is . Grunnlýsinguna og viðaukann má nálgast á vefsíðunni á gildistíma grunnlýsingarinnar og hjá útgefanda á skrifstofu félagsins að Bæjarhálsi 1 í Reykjavík.

Fossar fjárfestingarbanki hf. hafði umsjón með því ferli að fá viðaukann við grunnlýsinguna staðfestan hjá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.


Nánari upplýsingar:
Benedikt K. Magnússon, framkvæmdastjóri Fjármála OR, sími: 516 6100, netfang: Benedikt.Kjartan.Magnusson@or.is

Viðhengi



Anhänge

OR-Viðauki við grunnlýsingu ásamt staðfestingarbréfi