Meðfylgjandi er tilkynning um kaup SKEL fjárfestingafélags hf., sem er aðili nákominn Ásgeiri Helga Reykfjörð Gylfasyni stjórnarformanni Kaldalóns, á hlutbréfum í Kaldalóni hf. í samræmi við 19. gr. markaðssvikareglugerðar ESB.
Vísast nánar í meðfylgjandi tilkynningu.
Viðhengi