Hagar hf.: Fjárfestakynning 2F 2023/24


Meðfylgjandi er fjárfestakynning Haga á uppgjöri annars ársfjórðungs 2023/24 sem haldin verður rafrænt fyrir markaðsaðila og hluthafa kl. 8:30 í dag, fimmtudaginn 19. október. Á fundinum munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins ásamt því að svara fyrirspurnum.

Tekið verður við spurningum sem tengjast uppgjörinu á meðan á útsendingu stendur á netfangið fjarfestakynning@hagar.is og verður þeim svarað eins og kostur er í lok fundar.

Fundinum verður streymt og er skráning hér: https://www.hagar.is/skraning

Viðhengi



Anhänge

Fjárfestakynning 2F 2023-24