REITIR: Fjárhagsdagatal 2024


Eftirfarandi er áætlun Reita fasteignafélags hf. um um birtingu uppgjöra og aðalfund félagsins:

Afkoma 4. ársfjórðungs og ársuppgjör 202312. febrúar 2024
Aðalfundur 20246. mars 2024
Afkoma 1. ársfjórðungs 202413. maí 2024
Afkoma 2. ársfjórðungs 202426. ágúst 2024
Afkoma 3. ársfjórðungs 202411. nóvember 2024
Afkoma 4. ársfjórðungs og ársuppgjör 202417. febrúar 2025
Aðalfundur 202512. mars 2025


Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða. Ofangreindar dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416, eða í gegnum netfangið einar@reitir.is