Þann 22. desember keypti Lánasjóður sveitarfélaga eigin skuldabréf í flokknum LSS150224 að nafnvirði 2.422 milljónir króna á ávöxtunarkröfunni 3,485%. Kaupverð bréfanna er 200 milljónir króna.
Heildar endurkaup í flokknum nemur nú alls 10.940 milljónir króna að nafnvirði. Kaupverð bréfanna nemur alls 1.319 milljónir króna.
Endurkaupin eru hluti af virkri stýringu á efnahagsreikningi sjóðsins og er jafnframt ætlað að viðhalda seljanleika bréfanna.
Nánari upplýsingar veitir Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, ottar@lanasjodur.is / s. 515 4949