Eimskip: Frambjóðendur til stjórnar og endanleg dagskrá aðalfundar 2024


Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem kosnir verða á aðalfundinum 7. mars 2024. Framboðsfrestur er útrunninn. Samkvæmt samþykktum félagsins kýs aðalfundur fimm einstaklinga í stjórn og tvo til vara og verður því sjálfkjörið. Upplýsingar um frambjóðendur eru hjálagt.

Engar breytingar urðu frá áður birtri dagskrá og tillögum fundarins. Endanleg dagskrá og tillögur fundarins eru hjálagt.

Aðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn að Sundabakka 2, Reykjavík, fimmtudaginn 7. mars 2024 og hefst kl. 15:00.

Öll gögn fundarins eru aðgengileg á vefsíðu aðalfundar 2024

Viðhengi



Anhänge

EIM_AGM 2024_Endanlegar tillögur stjórnar EIM_AGM 2024_Board of Directors Candidates