Lánasjóður sveitarfélaga - Skuldabréfaútboð fellur niður


Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 13. mars 2024. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður.

Næsta útboð er fyrirhugað þann 10. apríl 2024.

 

Nánari upplýsingar veitir Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, ottar@lanasjodur.is / s. 515 4949