Aðalfundur Símans hf. verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2024 kl. 16:00 að Nauthóli við Nauthólsvík, Reykjavík. Meðfylgjandi er endanleg dagskrá fundarins.
Allar frekari upplýsingar varðandi aðalfundinn er að finna á vef félagsins: https://www.siminn.is/fjarfestar/hluthafafundir.
Viðhengi