Síminn hf. – Staðfesting staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum skuldabréfaflokksins SIMINN 26 1


KPMG ehf. er staðfestingaraðili skuldabréfaflokksins SIMINN 26 1. Hlutverk staðfestingaraðila er að yfirfara forsendur og útreikninga útgefanda í tengslum við hálfsárs- og ársreikninga útgefanda.

Yfirferð staðfestingaraðila á fjárhagslegum skilyrðum miðað við 31.12.2023 samræmist mati útgefanda og skýrsla um fjárhagsleg skilyrði því staðfest.

Meðfylgjandi er staðfesting staðfestingaraðila á skýrslu um fjárhagsleg- og sérstök skilyrði.

Viðhengi



Anhänge

Síminn hf. - SIMINN 26 1 KPMG Staðfesting  31.12.2024