Deloitte er staðfestingaraðili græns fjármögnunarramma Regins hf.
Deloitte hefur staðfest þann hluta Annual Impact Report sem snýr að grænum eignum og skuldum samstæðu Regins hf. þann 31.12.2023.
Frekari niðurstöður má finna í meðfylgjandi viðhengi.
Nánari upplýsingar veitir:
Rósa Guðmundsdóttir – Framkvæmdastjóri fjármála – rosa@reginn.is – S: 844 4776
Viðhengi