Lánasjóður sveitarfélaga - Frestun útboðs


Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að fresta útboði sem áformað hafði verið og kynnt í útgáfudagatali að haldið yrði 12. júní n.k. Næsta útboð Lánasjóðsins verður þess í stað haldið miðvikudaginn 19. júní 2024.


Nánari upplýsingar veitir Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, ottar@lanasjodur.is / s. 515 4949