Fjárhagsdagatali Heima hf. 2024 - 2025, sem var upphaflega birt 20. desember 2023, hefur verið breytt.
Áætlaðar dagsetningar eru nú:
Afkoma annars ársfjórðungs | 28. ágúst 2024 |
Afkoma þriðja ársfjórðungs | 6. nóvember 2024 |
Ársuppgjör 2024 | 12. febrúar 2025 |
Aðalfundur 2025 | 11. mars 2025 |
Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima hf., sími: 821 0001