Reykjavíkurborg: Kynning af fundi fyrir markaðsaðila vegna frumvarps að fjárhagsáætlun 2025


Á kynningarfundi Reykjavíkurborgar fyrir markaðsaðila vegna framlagningar frumvarps að fjárhagsáætlun 2025 og fimm ára áætlunar 2025 -2029 sem haldinn var 6. nóvember 2024 fóru Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Halldóra Káradóttir sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs yfir meðfylgjandi kynningu.

Meðfylgjandi er einnig fréttatilkynning frá Reykjavíkurborg frá 5. nóvember 2024 vegna fjárhagsáætlunar.

Nánari upplýsingar veitir,
Halldóra Káradóttir sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs
halldora.karadottir@reykjavik.is

Viðhengi



Anhänge

Reykjavíkurborg - Kynning fyrir markaðsaðila á fjárhagsáætlun 2025-2029 RVK frettatilkynning-til-kauphallar-vegna-fjarhagsatlunar-2025-2