Sameining Garðabæjar og Álftaness staðfest - Sameiningin tekur gildi 1. janúar 2013
30. November 2012 06:56 ET
|
Garðabær
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra undirritaði í gær staðfestingu á sameiningu sveitarfélaganna Álftaness og Garðabæjar.
Sameiningin tekur gildi 1. janúar 2013.
Í tilkynningu ráðuneytisins um...
Greinargerð með frumvarpi um fjárhagsáætlun Garðabæjar 2013 og gögn vegna fjárhagsáætlunar Garðabæjar 2013-2016
19. Oktober 2012 05:05 ET
|
Garðabær
Meðfylgjandi er greinargerð með frumvarpi um fjárhagsáætlun Garðabæjar 2013 sem var lögð fram við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun á bæjarstjórnarfundi Garðabæjar í dag fimmtudaginn 18....
Tillaga um sameiningu Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness lögð fyrir íbúa
24. Mai 2012 10:43 ET
|
Garðabær
Tillaga um sameiningu Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness verður í haust lögð fyrir íbúa sveitarfélaganna tveggja í atkvæðagreiðslu.
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna samþykkti...
Ársreikningur Garðabæjar 2011, endurskoðunarskýrsla og sundurliðun ársreiknings 2011
04. Mai 2012 10:30 ET
|
Garðabær
Meðfylgjandi er ársreikningur Garðabæjar 2011, sem áritaður var á fundi bæjarstjórnar 3. maí og hefur nú einnig verið áritaður af endurskoðanda.
Meðfylgjandi er endurskoðunarskýrsla og sundurliðun...
Ársreiknigur Garðabæjar fyrir árið 2011
20. März 2012 06:43 ET
|
Garðabær
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2011 sýnir vel sterka fjárhagsstöðu bæjarins. Rekstrarniðurstaða er jákvæð um 352 m.kr. en áætlun gerði ráð fyrir rekstrarafgangi að fjárhæð 75...
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2012, samþykkt 15. desember 2011
19. Dezember 2011 05:34 ET
|
Garðabær
Í viðhengi er fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2012 sem var samþykkt 15. desember sl.
Áætlunin er birt á vef Garðabæjar:
http://www.gardabaer.is/Stjornsysla/fjarmal...
Fjárhagsáætlun 2012 og greinargerð
08. Dezember 2011 06:47 ET
|
Garðabær
Meðfylgjandi er fjárhagsáætlun Garðabæjar (eftir fyrri umræðu) og greinargerð með henni.
Ath. að áætlunin hefur ekki verið samþykkt.
Seinni umræða verður á fundi bæjarstjórnar 15. desember...
New Bond (GARD 11 1) admitted to trading on 28 November 2011
25. November 2011 05:00 ET
|
Garðabær
Issuer:
Garðabær
570169-6109
Garðatorgi 7
210 Garðabæ
Date of admission to trading:
28.11.2011
Symbol:
GARD 11 1
ISIN-code:
IS0000020725
Orderbook ID:
85533
Instrument...
Skuldabréf (GARD 11 1) tekin til viðskipta 28. nóvember 2011
25. November 2011 05:00 ET
|
Garðabær
Útgefandi:
Garðabær
570169-6109
Garðatorgi 7
210 Garðabær
Dagsetning töku til viðskipta:
28.11.2011
Auðkenni:
GARD 11 1
ISIN-númer:
IS0000020725
Orderbook...
Rekstrarafgangur upp á 611 milljónir á árinu 2010
15. April 2011 06:39 ET
|
Garðabær
Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2010 ber vott um sterka fjárhagsstöðu bæjarins ásamt aga og festu í fjármálastjórn í erfiðu árferði. Rekstarafgangur ársins er 611 millj. kr....