Niðurstöður hluthafa
Niðurstöður hluthafafundar 12. nóvember 2013
12. November 2013 12:42 ET | HB Grandi
   1.  Staðfesting á samruna við Laugafisk ehf. Hluthafafundur í HB Granda hf. haldinn 12. nóvember 2013 staðfestir með vísan til 124. gr. hlutafélagalaga  nr....
HB Grandi hf. stefni
HB Grandi hf. stefnir á Aðalmarkað
12. November 2013 12:25 ET | HB Grandi
HB Grandi hf. og stærstu eigendur félagsins, Vogun hf., Arion banki hf. og Fiskveiðahlutafélagið Venus hf., hafa náð samkomulagi um að hefja undirbúning að því að hlutir félagsins verði teknir til...
Tillögur stjórnar la
Tillögur stjórnar lagðar fyrir hluthafafund 12. nóvember 2013
05. November 2013 03:59 ET | HB Grandi
  Staðfesting á samruna við Laugafisk ehf. Hluthafafundur í HB Granda hf. haldinn 12. nóvember 2013 staðfestir með vísan til 124. gr. hlutafélagalaga  nr. 2/1995  samruna...
Hluthafafundur HB Gr
Hluthafafundur HB Granda hf. verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember 2013
05. November 2013 03:57 ET | HB Grandi
Hluthafafundur HB Granda hf. verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember 2013 í matsal félagsins í Norðurgarði, Reykjavík og hefst hann klukkan...
HB Grandi kaupir Vig
HB Grandi kaupir Vignir G. Jónsson hf.
30. Oktober 2013 09:18 ET | HB Grandi
Stjórnir HB Granda hf. og Vignis G. Jónssonar hf. hafa samþykkt kaup HB Granda á öllu hlutafé Vignis G. Jónssonar. Samkomulagið er háð samþykki hluthafafunda félaganna. Vignir G. Jónsson er...
HB Grandi hefur sami
HB Grandi hefur samið um smíði tveggja skipa
16. September 2013 06:40 ET | HB Grandi
HB Grandi hefur samið um smíði tveggja skipa til veiða á uppsjávarfiski með fyrirvara um ábyrgðir af beggja hálfu. Skipin verða afhent 2015. Það fyrra í ársbyrjun en það seinna um haustið. Fyrra...
HB Grandi - Tilkynni
HB Grandi - Tilkynning
29. August 2013 13:08 ET | HB Grandi
Svöluhraun ehf  keypti í dag 31,44% hlut í Fiskveiðahlutafélaginu Venusi hf. Ingibjörg Björnsdóttir er fruminnherji í HB Granda hf. og seljandi helmings ofangreinds hlutar eða 15,72% hlutar í...
Afkoma HB Granda á f
Afkoma HB Granda á fyrri árshelmingi 2013
22. August 2013 12:23 ET | HB Grandi
  Rekstrartekjur samstæðunnar á fyrri árshelmingi ársins 2013 voru 99,3 m€, en voru 93,3 m€ árið áður. EBITDA var 24,1 m€ (24,3%), en var 28,7 m€ (30,8%) árið áður. Hagnaður...
Breyting er frá áður
Breyting er frá áður birtu fjárhagsdagatali HB Granda - Hálfsársuppgjör 2013 verður birt 22. ágúst nk.
14. August 2013 10:45 ET | HB Grandi
Hálfsársuppgjör HB Granda hf verður birt 22. ágúst 2013 – breyting er frá áður birtu fjárhagsdagatali...
Nýtt stjórnskipulag
Nýtt stjórnskipulag tekur gildi hjá HB Granda
05. Juni 2013 12:50 ET | HB Grandi
Breytingar hafa verið gerðar á stjórnskipulagi HB Granda hf. Markmið þeirra er að stytta boðleiðir milli veiða og vinnslu og skýra betur línur varðandi ýmsa mikilvæga þætti í rekstrinum....