Hagar hf.: Niðurstaða víxlaútboðs 21. mars 2024
21. März 2024 14:07 ET
|
Hagar hf.
Hagar hf. luku í dag útboði á nýjum 6 mánaða víxlaflokki HAGA240925. Þá bauðst eigendum víxilsins HAGA240328 að selja bréf í flokknum til útgefanda samhliða útboðinu. Heildartilboð í nýja flokkinn...
Hagar hf.: Frá tilnefningarnefnd vegna aðalfundar Haga hf. 2024
19. März 2024 12:00 ET
|
Hagar hf.
Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn fimmtudaginn 30. maí 2024. Þeim hluthöfum sem vilja eiga fund með tilnefningarnefnd eða koma skilaboðum á framfæri við nefndina í aðdraganda...
Leiðrétting: Hagar hf.: Útboð á víxlum 21. mars 2024
15. März 2024 12:27 ET
|
Hagar hf.
Í fréttatilkyninngu sem birt var þann 14. mars kom fram að uppgjör viðskipta færi fram 2. apríl 2024. Það á ekki við heldur mun uppgjör viðskipta fara fram þann 27. mars 2024. Þá býðst eigendum...
Hagar hf.: Útboð á víxlum 21. mars 2024
14. März 2024 07:27 ET
|
Hagar hf.
Hagar hf. efna til útboðs á víxlum fimmtudaginn 21. mars 2024. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki HAGA240925. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og kynningu...
Hagar hf.: Magnús Magnússon aðstoðarforstjóri Haga
07. März 2024 04:43 ET
|
Hagar hf.
Magnús Magnússon hefur tekið við stöðu aðstoðarforstjóra Haga, en um nýtt hlutverk innan samstæðu Haga er að ræða. Magnús þekkir vel til Haga en hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra stefnumótunar...
Hagar hf.: Fjárhagsdagatal fyrir rekstrarárið 2024/25
28. Februar 2024 10:16 ET
|
Hagar hf.
Hér á eftir má sjá áætlun Haga hf. um birtingu árs- og árshlutauppgjöra á rekstrarárinu 2024-25 ásamt aðalfundum félagsins: 4. ársfjórðungur 2023/24 (1. desember - 29. febrúar): 23. apríl...
Hagar hf.: Birting grunnlýsingar
24. Januar 2024 11:01 ET
|
Hagar hf.
Hagar hf., kt. 670203-2120, Holtavegi 10, 104 Reykjavík hefur birt grunnlýsingu í tengslum við útgáfuramma víxla og skuldabréfa. Grunnlýsingin er dagsett 23. janúar 2024 og hefur verið staðfest af...
Hagar hf.: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda
16. Januar 2024 12:19 ET
|
Hagar hf.
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti nákomins aðila stjórnanda hjá Högum hf.
Viðhengi
2024.01.Kaldbakur ehf._ESJ
...
Hagar hf.: Endurúthlutun kauprétta
15. Januar 2024 16:40 ET
|
Hagar hf.
Þann 6. júlí 2021 var tilkynnt um úthlutun kauprétta hjá Högum til tiltekinna lykilstarfsmanna en úthlutunin byggði á skilmálum í samræmi við kaupréttarkerfi sem samþykkt var að aðalfundi Haga þann 3....
Hagar hf.: Uppgjör Haga á 3. ársfjórðungi 2023/24
11. Januar 2024 10:30 ET
|
Hagar hf.
Aukin aðsókn í verslanir og þjónustu Haga Árshlutareikningur Haga hf. fyrir þriðja ársfjórðung 2023/24 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 11. janúar 2024....