Möchten Sie immer auf dem neuesten Stand bleiben?
Erstellen Sie noch heute ein Leserkonto, um die Branchen und Unternehmen zu verfolgen, die Sie interessieren, und passen Sie Ihr Nachrichten-Dashboard an.
-
Reginn hf. hefur aukið hlutafé sitt um 40.000.000 krónur að nafnvirði. Þann 14. september sl. ákvað stjórn að nýta heimild hluthafafundar frá 9. september 2020, sbr. fréttatilkynningu í Kauphöll...
-
Í tengslum við áhrif COVID-19 á rekstur Regins birti félagið tilkynningar þann 7. apríl og 13. ágúst sl. Í viðhengi má finna endurskoðaða áætlun vegna ársins 2020 og fyrstu drög að...
-
Meðfylgjandi eru í viðhengi tilkynningar vegna viðskipta fruminnherja og/eða fjárhagslegra tengdra aðila vegna forgangsréttarútboðs Regins hf. sem lauk í dag, 28. september, kl. 17:00. ...
-
Forgangsréttarútboð Regins hf. á 40.000.000 nýjum hlutum lauk í dag kl 17:00. Forgangsréttarhöfum voru boðnir 40.000.000 nýir hlutir til kaups á genginu 15,0 á hvern hlut. Útboðið var undanþegið...
-
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Brimgörðum ehf. þar sem farið er yfir 5% eignarhluti í Regin hf. Viðhengi Reginn hf. - Flöggun - Brimgarðar ehf. -...
-
Forgangsréttarútboð Regins hf. á allt að 40.000.000 hlutum á genginu 15,0 kr. á hlut hefst á morgun, föstudaginn 25. september kl 09:00 (GMT) og stendur yfir til mánudagsins 28. september kl 17:00...
-
Stjórn Regins hf. („Reginn“ eða „félagið“) hefur í dag ákveðið að fullnýta heimild í 4. gr. samþykkta félagsins sem samþykkt var á hluthafafundi Regins 9. september 2020 og hækka hlutafé félagsins...
-
PwC er staðfestingaraðili skuldabréfaflokkanna REG290547 og REG250948. Hlutverk hans er m.a. að kanna og staðfesta útreikninga útgefanda í skýrslu um fjárhagslegar kvaðir. PwC hefur nú...
-
Hluthafafundur Regins hf. var haldinn klukkan 16:00, miðvikudaginn 9. september 2020 í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Rímu fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík. Niðurstöður fundarins voru...
-
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Stefni hf. þar sem farið er undir 5% eignarhlut í Regin hf. Viðhengi Reginn hf. - Flöggun - Stefnir hf. - 08092020 ...