Heimar hf.: Flöggun - Brimgarðar ehf.
16. September 2024 12:12 ET
|
Heimar hf.
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Brimgörðum ehf. þar sem farið er undir 5% eignarhlut í Heimum hf.
Viðhengi
Heimar - Flöggunartilkynning Brimgarða...
Heimar hf.: Stækkun á skuldabréfaflokknum HEIMAR50 GB
16. September 2024 12:03 ET
|
Heimar hf.
Heimar hf. („Heimar“ eða „félagið“) hefur í dag lokið stækkun á skuldabréfaflokknum HEIMAR50 GB. HEIMAR50 GB er verðtryggður skuldabréfaflokkur sem er veðtryggður með almennu tryggingarfyrirkomulagi...
Heimar hf.: Expansion of the bond series HEIMAR50 GB
16. September 2024 12:03 ET
|
Heimar hf.
Heimar hf. ("Heimar" or "the company") has today completed the expansion of the bond series HEIMAR50 GB. HEIMAR50 GB is an inflation-linked bond series that is secured by the company's general...
Heimar hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar
16. September 2024 05:08 ET
|
Heimar hf.
Á aðalfundi Heima hf. („Heimar“ eða „félagið“) þann 12. mars 2024 var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa allt að 10% af heildarhlutafé félagsins í því skyni að koma á viðskiptavakt með...
Heimar hf.: Könnun og staðfesting staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum
13. September 2024 07:37 ET
|
Heimar hf.
PwC er staðfestingaraðili vegna HEIMAR250948 og almenns tryggingafyrirkomulags. Hlutverk hans er m.a. að kanna og staðfesta útreikninga útgefanda í skýrslu um fjárhagslegar kvaðir. PwC hefur nú...
Heimar hf.: Úthlutun kauprétta
10. September 2024 16:24 ET
|
Heimar hf.
Stjórn Heima hf. ákvað á fundi sínum í gær að veita nánar tilteknum stjórnendum félagsins kauprétti allt að 3.250.000 hlutum í félaginu, sem samsvarar 0,18% af heildarhlutafé félagsins eins og það var...
Heimar hf.: Úthlutun kauprétta
03. September 2024 16:53 ET
|
Heimar hf.
Stjórn Heima hf. ákvað á fundi sínum í dag að veita forstjóra og framkvæmdastjórum félagsins kauprétti allt að 16.000.000 hlutum í félaginu, sem samsvarar 0,88% af heildarhlutafé félagsins eins og það...
Heimar hf.: Nýtt skipurit
03. September 2024 09:29 ET
|
Heimar hf.
Í kjölfar skipulagsbreytinga tekur nýtt skipurit gildi í dag hjá Heimum hf. Sjálfbærni og rekstur í fasteignum er ekki lengur eitt af stoðsviðum fasteignafélagsins og þar með fækkar sviðum og...
Heimar hf.: Niðurstöður hluthafafundar Heima hf. 30. ágúst 2024
30. August 2024 10:17 ET
|
Heimar hf.
Hluthafafundur Heima hf. var haldinn á skrifstofu félagsins að Hagasmára 1, 201 Kópavogi, föstudaginn 30. ágúst 2024. Fundurinn hófst klukkan 12:15. 1. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu lögð...
Heimar hf.: Árshlutareikningur fyrstu sex mánuði ársins 2024
28. August 2024 11:45 ET
|
Heimar hf.
Heimar hagnast um 4,3 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins - EBITDA hækkar um 9,5%Helstu atriði sex mánaða uppgjörs Rekstrartekjur voru 7,2 ma.kr. á fyrstu sex mánuðum ársins og leigutekjur hækka um...