Reginn hf.: Niðurstöður hluthafafundar Regins hf. 29. maí 2024
29. Mai 2024 11:44 ET
|
Reginn hf.
Hluthafafundur Regins hf. var haldinn miðvikudaginn 29. maí 2024, klukkan 15:30. Tillaga um breytingu á nafni félagsins: Samþykkt var tillaga stjórnar um að breyta nafni félagsins í Heimar hf....
Reginn hf.: FME samþykkir afturköllun valfrjáls tilboðs í Eik fasteignafélag hf.
10. Mai 2024 08:36 ET
|
Reginn hf.
Vísað er til opinbers tilboðsyfirlits, dags. 10. júlí 2023, sbr. viðauka, dags. 14. september 2023, í tengslum við valfrjálst tilboð Regins hf. („Reginn“ eða „félagið“) í allt hlutafé Eikar...
Reginn hf.: Hluthafafundur Regins hf. verður haldinn 29. maí 2024
08. Mai 2024 12:52 ET
|
Reginn hf.
Stjórn Regins hf. („Reginn“ eða „félagið“) boðar til hluthafafundar í félaginu og verður hann haldinn á skrifstofu Regins að Hagasmára 1, 201 Kópavogi, miðvikudaginn 29. maí 2024 klukkan 15:30. ...
Reginn hf.: Árshlutareikningur fyrstu þrjá mánuði ársins 2024
08. Mai 2024 11:33 ET
|
Reginn hf.
Reginn hagnast um 3,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi - EBITDA hækkar um 11,2% Helstu atriði þriggja mánaða uppgjörs Rekstrartekjur voru 3,5 ma.kr. á fyrstu þremur mánuðum ársins og leigutekjur...
Reginn hf.: Birting uppgjörs fyrsta ársfjórðungs 2024
01. Mai 2024 09:30 ET
|
Reginn hf.
Reginn mun birta samþykkt uppgjör fyrir tímabilið 1.1.- 31.3.2024, eftir lokun markaða miðvikudaginn 8. maí 2024. Af því tilefni býður Reginn hf. til rafræns kynningarfundar samdægurs kl. 16:15. ...
Reginn hf.: Samrunatilkynning afturkölluð og óskað eftir samþykki FME fyrir afturköllun valfrjáls tilboðs í Eik fasteignafélag hf.
29. April 2024 05:30 ET
|
Reginn hf.
Stjórn Regins hf. („Reginn“ eða „félagið“) hefur ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu félagsins, sem send var inn til Samkeppniseftirlitsins þann 29. september 2023, vegna fyrirhugaðs samruna...
Reginn hf.: Markaðsprófun á tillögum Regins hf. að sátt við Samkeppniseftirlitið – Reginn og Kaldalón hf. hefja samningaviðræður
23. April 2024 10:01 ET
|
Reginn hf.
Vísað er til tilkynningar Regins hf. („Reginn“ eða „félagið“) dags. 29. febrúar 2024 þar sem fram kom að sáttarviðræður væru hafnar milli félagsins og Samkeppniseftirlitisins í tengslum við valfrjálst...
Reginn hf.: Breytt fjárhagsdagatal og upplýsingar um stjórn
05. April 2024 13:13 ET
|
Reginn hf.
Fjárhagsdagatali Regins hf. 2024 - 2025, sem var birt 20. desember 2023, hefur verið breytt. Áætlaðar dagsetningar eru nú: Afkoma fyrsta ársfjórðungs 8. maí 2024 Afkoma annars ársfjórðungs ...
Reginn hf.: Staðfesting græns fjármögnunarramma Regins hf.
21. März 2024 10:21 ET
|
Reginn hf.
Deloitte er staðfestingaraðili græns fjármögnunarramma Regins hf. Deloitte hefur staðfest þann hluta Annual Impact Report sem snýr að grænum eignum og skuldum samstæðu Regins hf. þann 31.12.2023. ...
Reginn hf.: Framlenging gildistíma valfrjáls tilboðs í hlutafé Eikar fasteignafélags hf. til 21. maí 2024
21. März 2024 05:13 ET
|
Reginn hf.
Vísað er til opinbers tilboðsyfirlits, dags. 10. júlí 2023, sbr. viðauka, dags. 14. september 2023, í tengslum við valfrjálst tilboð Regins hf. („Reginn“ eða „félagið“) í allt hlutafé Eikar...