REITIR: Nýir stjórnendur og breytt skipurit
03. Juli 2024 11:31 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Í kjölfar stefnumótunarvinnu og nýrrar stefnu um kraftmikinn vöxt á næstu árum hefur Reitir fasteignafélag innleitt nýtt skipurit. Nýju skipuriti er ætlað að efla vöxt félagsins með skýrri...
REITIR: Fjárfest í nýju skrifstofu- og verslunarhúsnæði fyrir 1,5 ma.kr.
25. Juni 2024 07:35 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Reitir og Urriðaholt ehf. hafa undirritað samkomulag um kaup Reita á félaginu Húsið í hverfinu ehf., sem á tæplega 2.500 fm. skrifstofu- og verslunarhúsnæði við Urriðaholtsstræti 2 í Garðabæ sem byggt...
REITIR: Rammasamningur um uppbyggingu fimm hjúkrunarheimila og verksamningur um uppbyggingu þess fyrsta.
21. Juni 2024 10:43 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Reitir fasteignafélag og fasteignaþróunarfélagið Íslenskar fasteignir hafa undirritað rammasamning um uppbyggingu fimm hjúkrunarheimila með samtals um 400-600 rýmum á næstu árum. Heildarumfang...
REITIR: Varðandi bruna í Kringlunni
18. Juni 2024 05:17 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Á laugardaginn kviknaði eldur í þaki austurhluta Kringlunnar. Hugur Reita er með verslunareigendum og er áherslan nú á að vinna hratt með þeim að viðgerðum svo verslanirnar geti opnað aftur sem allra...
REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 24 - Lok endurkaupaáætlunar
14. Juni 2024 14:47 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. maí 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. maí 2024. Endurkaupaáætlunin er...
REITIR: Niðurstaða skuldabréfaútboðs 10. júní 2024
10. Juni 2024 13:25 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Skuldabréfaútboði Reita í skuldabréfaflokknum REITIR150534 er lokið. Um er að ræða verðtryggðan skuldabréfaflokk sem er veðtryggður með almenna tryggingafyrirkomulagi félagsins. Flokkurinn er með...
REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 23
10. Juni 2024 11:30 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. maí 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. maí 2024. Endurkaupaáætlunin er...
REITIR: Útboð á skuldabréfum 10. júní 2024 í REITIR150534
07. Juni 2024 07:24 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Reitir fasteignafélag hf. efnir til útboðs á skuldabréfum mánudaginn 10. júní næstkomandi. Boðin verða til sölu skuldabréf í skuldabréfaflokknum REITIR150534. Flokkurinn er verðtryggður og...
REITIR: Fjárfest fyrir 3,4 ma.kr. í verslunar-, iðnaðar- og dagdvalarhúsnæði
06. Juni 2024 13:18 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Kaup á Njarðarvöllum 4 í Reykjanesbæ og Lónsbraut 1 í Hafnarfirði Reitir og Kjölur fasteignir hafa undirritað samkomulag um kaup Reita á fasteignum að Njarðarvöllum 4 í Reykjanesbæ og...
REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 22
03. Juni 2024 12:43 ET
|
Reitir fasteignafélag hf.
Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. maí 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. maí 2024. Endurkaupaáætlunin er...