Samruni Kviku, TM og
Samruni Kviku, TM og Lykils
30. März 2021 13:00 ET | Tryggingamiðstöðin hf.
Í dag, 30. mars 2021, samþykktu hluthafafundir Kviku banka hf. (,,Kvika“), TM hf. (,,TM“) og Lykils fjármögnunar hf. (,,Lykill“) að sameina félögin þrjú undir nafni og kennitölu Kviku þannig að TM og...
Hluthafafundur TM 30
Hluthafafundur TM 30. mars 2021 – Endanlegar tillögur og ályktanir
22. März 2021 06:48 ET | Tryggingamiðstöðin hf.
Samkvæmt samþykktum TM hf. skal a.m.k. þremur dögum fyrir hluthafafund birta upplýsingar um þær tillögur og ályktanir sem lagðar verða fyrir fundinn og eftir atvikum endurskoðaða dagskrá fundarins. ...
TM hf. - Niðurstöður
TM hf. - Niðurstöður aðalfundar 18. mars 2021.
18. März 2021 13:17 ET | Tryggingamiðstöðin hf.
Á aðalfundi TM hf. í dag, 18. mars 2021, voru samþykktar tillögur um ráðstöfun tekjuafgangs félagsins, starfskjarastefnu félagsins, þóknun til stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar. Að...
Framboð til stjórnar
Framboð til stjórnar og tilnefningarnefndar TM hf. á aðalfundi 18. mars 2021
15. März 2021 12:54 ET | Tryggingamiðstöðin hf.
Framboðsfrestur til stjórnar TM hf. rann út 13. mars 2021. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins: Í aðalstjórn (í stafrófsröð): Andri Þór Guðmundsson,...
TM hf.: Skilyrt samþ
TM hf.: Skilyrt samþykki FME fyrir samruna Kviku, TM og Lykils
09. März 2021 11:45 ET | Tryggingamiðstöðin hf.
Þann 23. febrúar sl. tilkynnti TM hf. („TM“) að undirrituð hefði verið samrunaáætlun vegna fyrirhugaðs samruna TM, Kviku banka hf. („Kvika“) og Lykils fjármögnunar hf. („Lykill“). Þann 26. febrúar...
Aðalfundur TM 18. ma
Aðalfundur TM 18. mars 2021 - Endanlegar tillögur og ályktanir
09. März 2021 04:51 ET | Tryggingamiðstöðin hf.
Samkvæmt samþykktum TM hf. skal a.m.k. þremur dögum fyrir hluthafafund birta upplýsingar um þær tillögur og ályktanir sem lagðar verða fyrir fundinn og eftir atvikum endurskoðaða dagskrá fundarins. ...
TM hf. – Hluthafafun
TM hf. – Hluthafafundur 30. mars 2021
08. März 2021 10:25 ET | Tryggingamiðstöðin hf.
Hluthafafundur TM hf. verður haldinn þriðjudaginn 30. mars nk. kl. 16:00, á Hilton Reykjavík Nordica, 2. hæð, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Í viðhengi eru: Fundarboð hluthafafundarTillaga...
TM hf.:  Skilyrði um
TM hf.: Skilyrði um afstöðu Samkeppniseftirlisins í samrunasamningi Kviku, TM og Lykils uppfyllt
26. Februar 2021 14:00 ET | Tryggingamiðstöðin hf.
Þann 23. febrúar síðastliðinn tilkynnti TM hf. að undirrituð hefði verið samrunaáætlun vegna fyrirhugaðs samruna Kviku, TM hf. og Lykils fjármögnunar hf. Þar kom og fram að eftirfarandi fyrirvarar í...
Stjórnir Kviku, TM o
Stjórnir Kviku, TM og Lykils undirrita samrunaáætlun
23. Februar 2021 15:21 ET | Tryggingamiðstöðin hf.
Þann 25. nóvember síðastliðinn samþykktu stjórnir Kviku banka hf. (Kvika), TM hf. (TM) og Lykils fjármögnunar hf. (Lykill) að sameina félögin. Í dag gengu stjórnir félaganna frá undirritun...
Aðalfundur TM 18. ma
Aðalfundur TM 18. mars 2021
23. Februar 2021 11:23 ET | Tryggingamiðstöðin hf.
Aðalfundur TM hf. verður haldinn fimmtudaginn 18. mars nk. kl. 16:00 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík. Í meðfylgjandi tveimur viðhengjum eru: Fundarboð aðalfundar.Tillögur...