Vinnslustöðin - Viðbótarupplýsingar við ársreikning


Hér með leiðréttist skýring 17 í ársreikningi Vinnslustöðvarinnar hf fyrir árið 2006., sem sendur var ásamt fréttatilkynningu félagsins 7. febrúar síðastliðinn.


17.  Heildarlaun og þóknanir til stjórnenda félagsins á árinu og hlutabréfaeign þeirra í lok þess sundurliðast þannig:

	Laun	Hlutabréfaeign
Gunnar Felixson, stjórnarformaður	1.000.000	0
Haraldur Gíslason, varaformaður	500.000	26.913.038
Aðalsteinn Ingólfsson, fráfarandi stjórnarmaður	500.000	0
Guðmundur Kristjánsson, varastjórnarmaður	250.000	182.289.661
Hjálmar Kristjánsson, stjórnarmaður	500.000	286.547.622
Kristín Gísladóttir, varastjórnarmaður	0	53.827.441
Leifur Leifsson, stjórnarmaður	500.000	17.607.303
Sigurjón Óskarsson, stjórnarmaður	500.000	52.904.217
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri	14.226.537	126.424.394
Framkvæmdaráð (4)	28.520.227	14.261.392
	46.496.764	760.775.068
		

Auk ofangreindrar hlutabréfaeignar þá eiga stjórnarmaðurinn Haraldur Gíslason, varastjórnarmaðurinn
Kristín Gísladóttir og framkvæmdastjórinn Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson sameiginlega félagið Seil ehf. 
að fullu, sem á 374.459.320 hluti í Vinnslustöðinni hf.  Ekkert þeirra er með ráðandi hlut í félaginu.