- Vísitala neysluverðs í júlí 2008


Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júlí 2008 er 310,0 stig (maí 1988=100)
og hækkaði um 0,94% frá júní. 
Vísitala neysluverðs samkvæmt útreikningi í miðjum júlí 2008, 310,0 stig,
gildir til verð¬tryggingar í september 2008. Vísitala fyrir eldri
fjárskuldbindingar, sem breytast eftir lánskjaravísitölu, er 6.121 stig fyrir
september 2008. 

Fréttatilkynningu Hagstofunnar um vísitölu neysluverðs er að finna á:
http://www.hagstofa.is