Tillaga eigenda hluta í B-deild stofnsjóðs um greiðslu arðs á aðalfundi 20. mars 2015


Tillaga eigenda hluta í B-deild stofnsjóðs um greiðslu arðs á aðalfundi 20. mars 2015               

Borist hefur tillaga, dags. 5. mars 2015 frá eftirtöldum eigendum hluta í B-deild stofnsjóðs þar sem lagt er til við aðalfund Sláturfélags Suðurlands  að greiddur  verði 15% arður á höfuðstól hluta í B-deild stofnsjóðs auk 1% verðbótarþáttar vegna rekstrarársins 2014:

            Festa lífeyrissjóður, Krossmóa 4a, Reykjanesbæ

            Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Sundagörðum 2, Reykjavík

            Stafir lífeyrissjóður, Stórhöfða 31, Reykjavík

            Steingrímur Aðalsteinsson, Álaþingi 10, Kópavogi

  Samtals eiga framantaldir aðilar 38,18% í B-deild stofnsjóðs.

 

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn 20. mars 2015 að Goðalandi, Fljótshlíð kl. 15:00.

 

 

 

Reykjavík, 6. mars 2015.

 

Sláturfélag Suðurlands svf.

 

Hjalti H. Hjaltason, fjármálastjóri – sími: 575 6000 – hjalti@ss.is


Attachments

Aðalfundur SS 2015 Tillaga frá eigendum hluta í B- deild 6. mars 2015.pdf