Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Það tilkynnist hér með að með úrskurði héraðsdóms Reykjaness dagsettum 13. október 2009 var bú Nýsis hf.,kt. 690191-1219 tekið til gjaldþrotaskipta og hæstaréttarlögmennirnir Þorsteinn Einarsson og...
-
Á hluthafafundi Nýsis hf., sem haldinn var 2. júlí 2009, gekk Ríkharð Ottó Ríkharðsson úr stjórninni en í hans stað var kjörinn sem stjórnarmaður Davíð Guðmundsson hdl. Davíð tekur einnig við...
-
1) Undanfarna mánuði hefur verið unnið að endurskipulagningu á rekstri Nýsis hf. Eignir félagsins eru að mestu í dótturfélögum sem eiga fasteignir og síðan langtímasamningum um leigu og...
-
Á hluthafafundi Nýsis hf haldinn þann 14.apríl 2009, voru kosnir í stjórn Nýsis hf, Ríkharð Ottó Ríkharðsson, Haraldur Líndal Haraldsson og Guðbjörg Hanna Gylfadóttir. Ríkharð Ottó var kjörinn...
-
Since the beginning of November 2008, the main lenders to Nysir hf., have collectively supervised the restructuring of the company to preserve the value of Nysir and its subsidiaries in accordance...
-
Helstu lánardrottnar Nýsis hf. hafa undanfarna mánuði unnið sameiginlega í óformlegu greiðslustöðvunarferli að því að tryggja verðmæti í félaginu í samræmi við vinnubrögð hinnar svokölluðu...
-
Höskuldur Ásgeirsson hefur gert samkomulag við félagið um að hann láti af störfum sem forstjóri Nýsis hf þann 15. nóvember nk. Höskuldur tók við starfi forstjóra þann 1. desember 2007 og hefur...
-
Stjórn Nýsis hf samþykkti á stjórnarfundi 14. október 2008, árshlutareikning samstæðunnar fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2008. Árshlutareikningurinn er gerður í samræmi við alþjóðlegan...
-
Í ljósi nýrrar og gjörbreyttrar stöðu eru brostnar forsendur fyrir kauptilboðum Landsbanka Íslands hf. og Kaupþings Banka hf. í allar eignir Nýsis hf. sem barst félaginu 19. september sl....
-
Nýsi hf. hefur í dag, 19. september 2008, borist tilboð frá Landsbanka Íslands hf. og Kaupþingi banka hf. í allar eignir félagsins. Ef tilboðunum verður tekið munu þau hafa veruleg áhrif á...