Forstjóri Orkuveitu
Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur hyggst láta af störfum
September 26, 2022 16:50 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Á fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur í dag upplýsti Bjarni Bjarnason að hann hyggist láta af störfum forstjóra með svohljóðandi bókun: Fyrsta mars á næsta ári eru 12 ár liðin síðan ég tók við...
Reykjavík Energy CEO
Reykjavík Energy CEO to retire
September 26, 2022 16:50 ET | Orkuveita Reykjavíkur
At today’s meeting of Reykjavík Energy’s (OR; Orkuveita Reykjavíkur) Board of Directors, CEO Bjarni Bjarnason announced that he intends to step down as CEO with the following entry to the Board’s...
Breyting á stjórn
Breyting á stjórn
September 12, 2022 06:29 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi hefur látið af setu í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og borgarstjórn Reykjavíkur hefur kjörið Kjartan Magnússon borgarfulltrúa í hennar stað. Tengiliður: Elín...
Changes to the Board
Changes to the Board of Directors
September 12, 2022 06:29 ET | Orkuveita Reykjavíkur
City councillor Hildur Björnsdóttir has resigned as a member of Reykjavík Energy’s Board of Directors and the City Council of Reykjavík has elected city councillor Kjartan Magnússon to replace her. ...
Til eigenda grænna s
Til eigenda grænna skuldabréfa Orkuveitu Reykjavíkur
August 29, 2022 09:57 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Uppgötvast hefur villa í Áhrifaskýrsla grænnar fjármögnunar OR 2021 (2021 Green Finance Allocation and Impact Report), sem gefin var út sem viðauki Ársskýrslu OR 2021.Forðuð losun CO2 var vanmetin í...
To Owners of Reykjav
To Owners of Reykjavík Energy‘s Green Bonds
August 29, 2022 09:57 ET | Orkuveita Reykjavíkur
An error has been discovered in Reykjavík Energy’s 2021 Green Finance Allocation and Impact Report, which was published as an appendix to the 2021 Annual Report.Avoided CO2 emissions were...
Ágætur hagnaður en a
Ágætur hagnaður en aukinn fjármagnskostnaður
August 22, 2022 10:58 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Fimm milljarða króna hagnaður varð af starfsemi samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur fyrstu sex mánuði ársins. Ýmis verðbólguáhrif sjást í samandregnum árshlutareikningi samstæðu OR, sem stjórn samþykkti í...
Good Profit but Incr
Good Profit but Increased Capital Costs
August 22, 2022 10:58 ET | Orkuveita Reykjavíkur
A five billion ISK profit was made from the activities of the Reykjavík Energy (Orkuveita Reykjavíkur; OR) group in the first six months of the year. Various inflationary effects can be seen in the...
Grunnlýsing skuldabr
Grunnlýsing skuldabréfa og víxla OR án eigendaábyrgðar
July 21, 2022 10:31 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Orkuveita Reykjavíkur (OR; Reykjavík Energy) hefur uppfært grunnlýsingu skuldabréfa og víxla OR án eigendaábyrgðar og hefur hún hlotið staðfestingu Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Lýsingin er...
Talsverður tekjuauki
Talsverður tekjuauki vegna hás álverðs
May 23, 2022 11:14 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Tekjur samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 jukust um 14% frá fyrra ári og er helsta skýringin auknar tekjur Orku náttúrunnar af raforkusölu til stóriðju. Hagnaður...