Síminn hf. – Staðfesting staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum skuldabréfaflokksins SIMINN 26 1
March 21, 2024 05:00 ET
|
Síminn hf.
KPMG ehf. er staðfestingaraðili skuldabréfaflokksins SIMINN 26 1. Hlutverk staðfestingaraðila er að yfirfara forsendur og útreikninga útgefanda í tengslum við hálfsárs- og ársreikninga útgefanda. ...
Síminn hf. - Stækkun á skuldabréfaflokki
March 18, 2024 13:26 ET
|
Síminn hf.
Síminn hf. hefur lokið stækkun á skuldabréfaflokknum SIMINN 26 1. SIMINN 26 1 er almennur skuldabréfaflokkur sem ber breytilega vexti tengda eins mánaðar REIBOR vöxtum auk 1,3% vaxtaálags með...
Síminn hf. - Samkeppniseftirlitið heimilar kaup Símans hf. á félögunum BBI ehf., Dengsa ehf. og Billboard ehf.
March 15, 2024 06:40 ET
|
Síminn hf.
Samkeppniseftirlitið tilkynnti Símanum hf. í dag að stofnunin hefði lokið rannsókn á kaupum Símans hf. á félögunum BBI ehf., Dengsa ehf. og Billboard ehf. sem Síminn hf. tilkynnti opinberlega um þann...
Síminn hf. – Niðurstöður aðalfundar 14. mars 2024
March 14, 2024 13:30 ET
|
Síminn hf.
Meðfylgjandi eru niðurstöður frá aðalfundi Símans hf. sem haldinn var í dag. Sjálfkjörið var í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Stjórnin hefur skipt með sér verkum og er Jón Sigurðsson formaður...
Síminn hf. – Árs- og sjálfbærniskýrsla 2023 komin út
March 14, 2024 10:47 ET
|
Síminn hf.
Árs- og sjálfbærniskýrsla Símans fyrir árið 2023 er komin út. Skýrslan er aðgengileg á heimasíðu félagsins, https://arsskyrsla.siminn.is. Aðalfundur Símans hf. verður haldinn í dag kl. 16:00 að...
Síminn hf. – Framboð til stjórnar og í tilnefningarnefnd
March 11, 2024 11:45 ET
|
Síminn hf.
Aðalfundur Símans hf. verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2024 kl. 16:00 að Nauthóli við Nauthólsvík, Reykjavík. Framboðsfrestur til stjórnar rann út þann 9. mars sl. kl. 16:00. Framboð til...
Síminn hf. - Aðalfundur Símans hf. verður haldinn 14. mars 2024 – Endanleg dagskrá
March 11, 2024 11:36 ET
|
Síminn hf.
Aðalfundur Símans hf. verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2024 kl. 16:00 að Nauthóli við Nauthólsvík, Reykjavík. Meðfylgjandi er endanleg dagskrá fundarins. Allar frekari upplýsingar varðandi...
Síminn hf. - Aðalfundur Símans hf. verður haldinn 14. mars 2024
February 21, 2024 11:00 ET
|
Síminn hf.
Aðalfundur Símans hf. verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2024 kl. 16:00 að Nauthóli við Nauthólsvík, Reykjavík. Meðfylgjandi er fundarboð, dagskrá fundarins og tillögur stjórnar félagsins sem...
Síminn hf. - Results for the fourth quarter of 2023 and for the year 2023
February 20, 2024 11:23 ET
|
Síminn hf.
Financial highlights Q4 2023 Revenue in the forth quarter (Q4) of 2023 amounted to ISK 6,659 million compared to ISK 6,233 million in the same period 2022 and increased by 6.8%. Revenue from...
Síminn hf. - Afkoma fjórða ársfjórðungs 2023 og ársins 2023
February 20, 2024 11:23 ET
|
Síminn hf.
Helstu niðurstöður úr rekstri á 4F 2023 Tekjur á fjórða ársfjórðungi (4F) 2023 námu 6.659 m.kr. samanborið við 6.233 m.kr. á sama tímabili 2022 og jukust um 6,8%. Tekjur í kjarnaþjónustu Símans,...