Stjórn rekstarfélags verðbréfa- og fjárfestingasjóða Landsbankans, Landsvaki hf. hefur tekið ákvörðun um breyta nöfum á eftirtöldum sjóðum félagsins: Landsbréf, Markaðsbréf 1 verður Markaðsbréf Landsbankans - stutt Landsbréf, Markaðsbréf 2 verður Markaðsbréf Landsbankans - meðallöng Landsbréf, Markaðsbréf 4 verður Markaðsbréf Landsbankans - löng Ný nöfn sjóðanna verða virk í kerfum Kauphallarinnar föstudaginn 20. júlí 2007.