- Verðbréfasjóður Landsbréf, Markaðsbréf 3 - Verður afskráður í lok viðskiptadags 20. júlí 2007


OMX Nordic Exchange Iceland hf. hefur samþykkt framkomna beiðni Verðbréfasjóðs
Landsbréfa, Markaðsbréf 3 um afskráningu af OMX ICE. Félagið verður afskráð í
lok viðskiptadags 20. júlí 2007.