Mosaic Fashions hf. (auðkenni: MOSAIC) mun verða fjarlægt úr Úrvalsvísitölunni nk. mánudag, 13. ágúst, 2007 og verður því síðasti dagur félagsins í vísitölunni í dag. Þetta er gert með vísan til tilkynningar félagsins fyrr í dag um að Tessera Holding ehf. og tengdir aðilar eigi 99,8% hlutafjár félagins.