- Skuldabréf (KFF24) skráð 27. desember 2007


Útgefandi:
KFF Institutional Investor Fund
Kt. 460606-2330
Borgartúni 19
105 Reykjavík

Skráningardagur:
27. desember 2007

Auðkenni:
KFF24

ISIN-númer:
IS0000016517

Orderbook ID:
51510

Tegund bréfs:
Verðtryggð skuldabréf með 3,75% ársvöxtum. 

Markaður:
OMX ICE DP Fixed Income

Heildarheimild:
Ótakmörkuð

Útgefið nú:
2.100.000.000 kr.

Nafnverðseiningar:
150.000.000 kr.

Útgáfudagur:
9. janúar 2007

Fyrsti gjalddagi afborgana:
20. júní 2007

Fjöldi afborgana:
35

Lokadagur:
20. júní 2024

Fyrsti vaxtadagur bréfs:
20. desember 2006

Fyrsti gjalddagi vaxta: 
20. júní 2007

Fjöldi vaxtagreiðslna:
35

Nafnvextir:
3,75% ársvextir

Verðtrygging:
Já.

Nafn vísitölu:
Vísitala neysluverðs

Grunngildi vísitölu:
266,20

Verð með eða án áfallinna vaxta (e. dirty price/clean price):
Dirty price.

Dagaregla:
30/360

Innkallanlegt:
Nei.

Innleysanlegt:
Nei.

Breytanlegt:
Nei.

Viðskiptavakt:
Nei.

Lánshæfismat (matsfyrirtæki, dags.):
Nei.

Verðbréfamiðstöð:
Verðbréfaskráning Íslands.

Rafbréf:
Nei.

Umsjónaraðili skráningar:
Kaupþing banki hf.

Pièces jointes

lysing_kff24.pdf