- Kynning forstjóra frá aðalfundi Bakkavör Group hf. 14. mars 2008


Meðfylgjandi er kynning forstjóra frá aðalfundi Bakkavör Group sem fram fór í
Þjóðleikhúsinu 14. mars 2008. 

Athygli er vakin á glæru 22 þar sem fram koma markmið félagsins um að velta
árið 2012 nemi 500 milljörðum króna (50% áætluð frá Bretlandi, 10% frá
meginlandi Evrópu, 20% frá Bandaríkjunum og 20% frá Asíu). 

Frekari upplýsingar veitir:
Ásdís Pétursdóttir, fjárfestatengsl
Sími: 858 9715

Pièces jointes

bakk agm presentation.pdf