Exista hf., félag fjárhagslega tengt Lýði Guðmundssyni, stjórnarmanni í Kaupþingi banka hf., hefur í dag, 31. mars 2008, keypt 7.738.375 hluti í bankanum á genginu 798,6243 kr. á hlut (að meðaltali). Lýður Guðmundsson á ekki hluti í bankanum. Aðilar fjárhagslega tengdir Lýði Guðmundssyni eiga samtals 183.265.009 hluti í bankanum eftir viðskiptin.
Leiðrétting - Viðskipti fjárhagslega tengds aðila - dagsetning 31. mars 2008
| Source: Kaupþing banki hf.