- Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar verður haldinn föstudaginn 2. maí 2008


Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikningsárið frá 1. jan. 2007 til 
31. des. 2007, verður haldinn í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum 
föstudaginn 2. maí 2008 og hefst hann kl. 1600.

FUNDAREFNI:

1.	Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 
2.	Önnur mál löglega upp borin.


Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf.

Pièces jointes

auglysing.pdf