- Beiðni um töku hlutabréfa úr viðskiptum samþykkt


OMX Nordic Exhcange Iceland hf. hefur samþykkt framkomna beiðni Icelandic Group
hf., dags. 2. maí 2008 um töku hlutabréfa félagsins úr viðskiptum. Hlutabréfin
verða tekin úr viðskiptum eftir lokun viðskipta mánudaginn 16. júní 2008 2007
með vísan til ákvæðis 7.1 í Skilyrðum Kauphallarinnar fyrir töku hlutabréfa til
viðskipta.