- Icelandic Group hf. tekur víkjandi lán með breytirétti


Icelandic Group hf. hefur tekið víkjandi lán frá hluthöfum félagsins með
breytirétti, í samræmi við samþykkt aðalfundar félagsins þann 18. apríl 2008,
sem tekin var upp í grein 15.1 í samþykktum þess. 
Samanlögð lánsfjárhæð er kr. 4.659.650.000 og eru lánin til fjögurra ára.

Nánari upplýsingar veitir:
Finnbogi A. Baldvinsson, forstjóri +49 1723 198 727