- Viðskipti með eigin bréf



Kaupþing banki hf. seldi í dag 6. ágúst 2008 samtals 1.624.000 af
eigin hlutum á genginu 303 kr. á hlut til Sigurðar Einarssonar,
stjórnarformanns og Hreiðars Más Sigurðssonar, forstjóra, í tengslum
við nýtingu þeirra á kauprétti.

Eftir viðskiptin á Kaupþing banki hf. 36.600.803 hluti í bankanum. Af
eignarhlut Kaupþings banka hf. eru 3.147.836 hlutir vegna varna í
tengslum við afleiðusamninga við viðskiptavini.