Moody's breytir lánshæfiseinkunn Glitnis



Fréttatilkynning

Reykjavík 30. september 2008

Matsfyrirtækið Moody's Investor Services tilkynnti í dag að það hefði
lækkað lánshæfiseinkunn sína á langtímaskuldbindingum Glitnis úr A2 í
Baa2,  á  skammtímaskuldbindingum  úr   P1  í  P2  og   fjárhagslegan
styrkleika úr C- í D.

Horfur fyrir fjárhagslegan styrkleika eru neikvæðar.

Frekari upplýsingar veita:
Vilhelm Már Þorsteinsson, Framkvæmdastjóri fjárstýringar í síma 440
4012

Sigrún Hjartardóttir, Forstöðumaður fjárfestatengsla í gegnum netfang
 sihj@glitnir.is  og síma 440 4748

Már Másson, Forstöðumaður samskiptasviðs í gegnum netfang
mm@glitnir.is og í síma 440 4990

Pièces jointes

300908 Moodys.doc