Hluthafafundur



Fréttatilkynning

Reykjavík 30. september 2008

Stjórn Glitnis Banka hf. hefur samþykkt að boða til hluthafafundar
eins fljótt og auðið er þar sem tekin verður fyrir tillaga um kaup
ríkissjóðs á nýju hlutafé fyrir 600 milljónir evra sem mun þá nema
75% hlut í bankanum.

Frekari upplýsingar veita:
Þorsteinn Már Baldvinsson, Formaður stjórnar Glitnis Banka í síma 440
4005

Sigrún Hjartardóttir, Forstöðumaður fjárfestatengsla í gegnum netfang
 sihj@glitnir.is  og síma 440 4748

Már Másson, Forstöðumaður kynningarmála í gegnum netfang
mm@glitnir.is og í síma 440 4990

Pièces jointes

300908 Frettatilkynning.doc