Reykjavik, 30 september 2008 Stjórn Byrs sparisjóðs ákvað í gær að hætta sameiningarviðræðum við Glitni. Varðandi ástæður er vísað til fréttar frá stjórn sparisjóðsins frá í gær. Frekari upplýsingar veitir: Sigrún Hjartardóttir, forstöðumaður fjárfestatengsla hjá Glitni í netfangi sihj@glitnir.is eða síma 440 4748
Byr sparisjóður hættir sameiningarviðræðum við Glitni banka hf.
| Source: Glitnir banki hf.