Kaup á hlut í Bakkavör Group hf.


ELL 182 ehf., félag í eigu Lýðs Guðmundssonar og Ágústar Guðmundssonar, hefur í
dag 10. október 2008 keypt 855.151.478 hluti í Bakkavör Group hf. eða sem nemur
39,629% af heildarhlutafé félagsins. Kaupverð er 9,79 krónur á hlut sem er
síðasta dagslokagengi í Bakkavör Group 8. október. Viðskiptin eru gerð með
fyrirvara um samþykki lánveitenda.