Atorka Group hf. Hluthafafundur 23. október 2008


Stjórn Atorku Group hf. boðar hér með til hluthafafundar í félaginu sem haldinn
verður í Turninum, Smáratorgi 3, 20. hæð fimmtudaginn 23. oktber 2008, kl.
14.00. 

Dagskrá.

1. Tillaga um að stjórn félagsins verði falið að óska eftir afskráningu
hlutabréfa félagsins úr kauphöll OMX Nordic Exchange á Íslandi.

Stjórn Atorku Group

Sjá auglýsingu í viðhengi

Pièces jointes

auglysing 3x20.pdf