Tilkynning frá Stoðum


Í dag óskaði stjórn Stoða (FL Group) eftir því við Héraðsdóm Reykjavíkur að
heimild til greiðslustöðvunar félagsins verði framlengd um þrjá mánuði. 
Úrskurðar Héraðsdóms er að vænta innan sjö daga.