Atorka Group birtir afkomu þriðja ársfjórðungs 2008, föstudaginn 28. nóvember nk. - ATHUGIÐ BREYTTA DAGSETNINGU Á BIRTINGU UPPGJÖRS


Atorka Group mun birta afkomu sína fyrir þriðja ársfjórðung 2008 föstudaginn
28. nóvember nk. eftir lokun markaða. Athygli er vakin á að um er að ræða
breytta dagsetningu frá áður auglýstu birtingardagatali. 

Nánari upplýsingar veitir Harpa Þorláksdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs
sími 840 6212 eða harpa@atorka.is