Exista birtir niðurstöðu þriðja ársfjórðungs 27. nóvember


Exista mun birta afkomu fyrir fyrstu níu mánuði 2008 fimmtudaginn 27. nóvember.
Á hluthafafundi sem haldinn var 30. október síðastliðinn var samþykkt að taka
félagið úr viðskiptum úr Kauphöllinni. Í ljósi þessa mun félagið ekki halda
uppgjörsfund fyrir markaðsaðila að morgni 28. nóvember 2008, eins og áður hafði
verið tilkynnt.


Frekari upplýsingar veitir:
Samskiptasvið Exista
Svana Huld Linnet
sími: 550 8623
ir@exista.com