Straumur ræður nýjan forstjóra



18. mars 2009

Óttar Pálsson hefur verið skipaður forstjóri Straums-Burðaráss
fjárfestingabanka hf. frá og með deginum í dag.

Nánari upplýsingar veitir:
Georg Andersen
Forstöðumaður Samskiptasviðs
S: +354 858 6707
georg@straumur.com