Stjórn Sparisjóðs Bolungarvíkur hefur óskað eftir því við fjármalaráðherra að nýtt verði heimild laga nr. 125/2008 og sparisjóðnum lagt til nýtt eigið fé sem nemur 20% af bókfærðu eigin fé eins og það var í árslok 2007. Samkvæmt samstæðu ársreikningi Sparisjóðsins í Keflavík nam eigið fé í árslok 2007 alls kr. 2.006.167.000,-. Miðað við ákvæði áður nefndra laga og reglna er því heimilt að leggja sparisjóðnum til fjárhæð sem nemur kr. 401.233.000,-. Sparisjóður Bolungarvíkur ráðgerir að birta ársuppgjör fyrir árið 2008 í viku 14.
- Umsókn Sparisjóðs Bolungarvíkur um eiginfjárframlag úr ríkissjóði
| Source: Sparisjóður Bolungarvíkur