- Starfslok Sighvats Sigfússonar


Nýlega óskaði Sighvatur Sigfússon, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, eftir að
láta af störfum hjá Byr.  Samkomulag hefur orðið um að hann láti af störfum hjá
fyrirtækinu eftir daginn í dag. 

Sighvati eru þökkuð góð störf hjá Byr.
Tímabundið mun stjórn fjármálasviðsins verða á hendi sparisjóðsstjóra.

Nánari upplýsingar gefur Ragnar Z. Guðjónsson í síma 575-4000